Stuðlaskarð

Stuðlaskarð er íbúðarkjarni staðsettur í Stuðlaskarði 2, Hafnarfirði. Íbúðakjarninn er einstakur af því leyti að hann er í eigu íbúanna sem þar búa sem er nýjung á Íslandi. Í Stuðlaskarði er andleg og líkamleg heilsa í fyrirrúmi ásamt sjálfstæði, virkni og virðingu þar sem vinir hjálpa hver öðrum.